Viðhorf unglinga

Viðhorf unglinga

Kaupa Í körfu

Ungt fólk og fólk almennt hér á landi hefur einfaldlega ranga afstöðu til áfengis,“ segir Ragnheiður Gyða Stefánsdóttir, 17 ára menntaskólanemi. „Vinir mínir byrjuðu að drekka sumarið eftir 10. bekk, sem ég held að sé mjög algengur aldur.“ Ragnheiður segir að þar sem hún þekki til erlendis drekki fólk oftar og í minna magni meðan íslenskir krakkar drekki sjaldnar og meira. Það vanti því upplýstari umræðu um hvernig eigi að umgangast áfengi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar