Viðhorf unglinga

Viðhorf unglinga

Kaupa Í körfu

Flestir í mínum vinahópi byrjuðu að neyta áfengis á fyrsta ári í menntaskóla,“ segir Ástríður Tómasdóttir, 18 ára menntaskólanemi. Hún segir það persónubundið hvort áfengi sé alltaf haft um hönd í gleðskap sem hún og vinir hennar sæki. „Kannski er afstaðan svolítið afbrigðileg. Fólki finnst eins og það sé eingöngu eðlilegt að smakka áfengi um helgar og þá fær fólk sér miklu meira.“

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar