Viðhorf unglinga

Viðhorf unglinga

Kaupa Í körfu

Jóhann Gunnar Þórarinsson, tvítugur stúdent, var að snyrta umferðareyjar í Vesturbænum þegar blaðamaður náði af honum tali. „Flestir í kringum mig byrjuðu að drekka á fyrsta ári í menntaskóla en ég sjálfur tók fyrsta sopann í útskriftarferðinni.“ Jóhanni finnst unglingar byrja of snemma að drekka og hann þekki dæmi um fólk sem hafi byrjað fyrir fermingu

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar