Hvalbein

Kristján Kristjánsson

Hvalbein

Kaupa Í körfu

Ármann Snævarr, prófessor, stúdent frá Menntaskólanum á Akureyri árið 1938, afhjúpaði eirafsteypu af hvalbeini síðastliðinn laugardag, áður en málstefna um Íslenska tungu í aldarlok hófst en beininu hefur verið komið fyrir við innganginn að Hólum. Myndatexti: Björn Bjarnason menntamálaráðherra, Rut Ingólfsdóttir, Valborg Sigurðardóttir, Tryggvi Gíslason skólameistari, Ármann Snævarr prófessor og Sverrir Hermannsson alþingismaður við hvalbeinið. (myndvinnsla akureyri. Hvalbeinið afhjúpað við Menntaskólann á Akureyri. mbl. Kristján.)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar