Veiðiferð í Norðurá

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Veiðiferð í Norðurá

Kaupa Í körfu

Miður júnímánuður hefur á síðustu árum ekki þótt vænlegur til stórveiða á laxi. Stórlaxinn hefur átt undir högg að sækja og var nánast undantekning ef þeim sást bregða fyrir í borgfirskum ám á síðasta ári. Veiðimenn eru þó að upplifa eina bestu vorvertíðina í langan tíma. Stórlaxinn er mættur. MYNDATEXTI Slappað af við Norðurá Lautarferð að kvöldi við Stokkhyl.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar