Ásta Rut Hjartardóttir

Ásta Rut Hjartardóttir

Kaupa Í körfu

Ásta Rut Hjartardóttir var verðlaunuð fyrir meistaraverkefni sitt í jarðeðlisfræði, sem nefndist „Sprungusveimur Öskju í Dyngjufjöllum“. Í verkefninu voru sprungur í og norður af Öskju skoðaðar og kortlagðar en sprungurnar marka flekaskilin milli Norður-Ameríkuflekans og Evrasíuflekans. MYNDATEXTI Jarðeðlisfræðingur Ásta skoðaði sprungur við Öskju og fallgíga við Kollóttudyngju

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar