Thoma Hysaj - "Óviðurkenndur flóttamaður"

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Thoma Hysaj - "Óviðurkenndur flóttamaður"

Kaupa Í körfu

*Fáir leita pólitísks hælis á Íslandi en málsmeðferðin er samt mjög hæggeng og getur tekið nokkur ár *Á Gistiheimili í Reykjanesbæ bíða hinir "óviðurkenndu flóttamenn"ákvörðunar upp á von og óvon Á ganginum situr þeldökk kona við glugga og burstar á sér hárið. ..... Það er ekki fyrr en Thoma Hysaj frá Albaníu bregður fyrir að viðmælandi finnst. Jú, hann er til í að segja örlítið frá sjálfum sér og býður gestunum upp í setustofu. MYNDATEXTI: Híbýlin Reykjanesbær veitir hælisleitendum húsaskjól fyrir dóms- og kirkjumálaráðuneytið með þjónustusamningi við Gistiheimilið Fit.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar