Stálsmiðjan

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Stálsmiðjan

Kaupa Í körfu

MIKLAR breytingar eru framundan á slippsvæðinu við gömlu höfnina í Reykjavík. Niðurrif Stálsmiðjuhúsanna svokölluðu er að hefjast, en þau hafa sett mikinn svip á svæðið. Stálsmiðjuhúsin eru þrjú að tölu. Það elsta var reist um 1935 og er það neðsta á meðfylgjandi mynd. Síðar var reist hús upp við Mýrargötu og var þá port á milli húsanna. Loks var stærsta húsið reist í portinu milli hinna tveggja.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar