Stella Ólafsdóttir og Hrafn Gunnarsson

Stella Ólafsdóttir og Hrafn Gunnarsson

Kaupa Í körfu

Sólin skín og frönsku gluggarnir ramma inn rennislétta grasflötina og trén í garðinum. Það er rétt eins og málverk hangi á veggjunum á heimili Stellu Ólafsdóttur, sem var að ljúka BA-prófi í mannfræði í Háskóla Íslands, og Hrafns Gunnarssonar, grafísks hönnuðar, þar sem þau búa á Högunum enda veðrið upp á sitt besta MYNDATEXTI Skartgripatré Nú hafa skartgripirnir fengið sinn stað og þurfa því ekki að hanga á hinum ýmsum styttum og skrautmunum heimilisins

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar