Þórunn H. Sveinbjörnsdóttir - Sala Perlunnar

Þórunn H. Sveinbjörnsdóttir - Sala Perlunnar

Kaupa Í körfu

Viðhorf könnuð til áforma Orkuveitu Reykjavíkur um sölu Perlunnar í Öskjuhlíð. Myndatexti: Þórunn Sveinbjörnsdóttir texti úr bls. 8 viðtali 20020308: Alþjóðlegur baráttudagur kvenna Hefur leitt fram umbætur Þórunn H. Sveinbjörnsdóttir fæddist á Hofstöðum á Snæfellsnesi árið 1945. Gagnfræðingur 1960 og lauk síðan ýmsum námskeiðum á sviði leikskólastarfsemi, stjórnunar og félagsmála. Vann fyrst við verslunarstörf, síðar á leikskólum og loks 1985 hóf hún störf hjá Sókn. Formaður Sóknar frá 1987 og þar til félagið sameinaðist öðrum félögum og myndaði Eflingu - stéttarfélag. Þar er hún nú fyrsti varaformaður.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar