Laugarvatnshellir

Andrés Þorleifsson

Laugarvatnshellir

Kaupa Í körfu

FYRIR 98 árum upp á dag, hinn 30. júní 1910, héldu ung hjón frá Reykjavík til Laugarvatnsvalla til að hefja þar búskap í hellum. Þetta voru þau Indriði Guðmundsson, 22 ára, og Guðrún Kolbeinsdóttir, 17 ára, og höfðu þrátt fyrir ungan aldur gift sig daginn áður hjá sýslumanni. MYNDATEXTI Afkomendur Magnús Jónsson og Ólöf Svava Indriðadóttir afhjúpa skiltið, en þau eru afkomendur ábúendanna. Ættingjar þeirra fjölmenntu af því tilefni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar