Vespur til leigu

Valdís Þórðardóttir

Vespur til leigu

Kaupa Í körfu

Lundavespur er vespuleiga staðsett við Reykjavíkurhöfn. Hana reka Ásgeir Þórðarson leikari og Soffía Jóhannesdóttir. „Komið til okkar og hættið að gráta við bensíndæluna,“ segir Ásgeir. MYNDATEXTI Ást og friður Soffía og Ásgeir eru hugsjónafólk

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar