Tækniskólinn formlega opnaður

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Tækniskólinn formlega opnaður

Kaupa Í körfu

„VIÐ ÆTLUM okkur að efla iðn- og starfsnám og sameiningin í gær er liður í því,“ segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, menntamálaráðherra en í gær sameinuðust Fjöltækniskóli Íslands (FTÍ) og Iðnskólinn í Reykjavík (IR) formlega í Tækniskólann, skóla atvinnulífsins, og verður hann stærsti framhaldsskóli landsins. MYNDATEXTI Stærstur Þorgerður Katrín flutti ávarp og sameinaði skólana formlega á Skólavörðuholti í gær. 1.800 nemendur verða í dagskólanum á haustönn

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar