Landsmót hestamanna 2008

Landsmót hestamanna 2008

Kaupa Í körfu

Norðmennirnir Leif Øverås og Siv Knudsen sátu makindalega í áhorfendabrekkunni er blaðamaður gaf sig á tal við parið. Leif segist rækta íslenska hestinn í Vestur-Noregi og á nokkra hesta hér á landi, þ. á m. Hróðssoninn Baug frá Víðinesi sem keppti í töltinu. Þetta er fyrsta landsmótið sem þau sækja og líkar mjög vel. Siv finnst þó hafa verið fullvindasamt fyrstu dagana en ekkert sem skemmdi fyrir skemmtuninni

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar