Útilegustemning

Útilegustemning

Kaupa Í körfu

Guðmundur Finnbogason, heimilisfræðikennari í Laugarnesskóla og skátaforingi í skátafélaginu Vífli, hefur lagt mikla áherslu á útieldun í starfi sínu. Hann er þess fullviss að allir geta eldað og segir að enginn þurfi að láta aðstöðuleysi stoppa sig við eldamennskuna en hann hefur ekki aðgang að kennslueldhúsi í Laugarnesskóla. „Maður getur eldað hvað sem er úti, það eina sem bindur mann er tíminn, því það tekur lengri tíma að elda flestan mat úti.“ MYNDATEXTI Útieldun Axel poppar yfir kolunum og Heiðar hugar að sykurpúðakakóinu á meðan Guðmundur fylgist með.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar