Kirkjugarðsveggurinn við Kotstrandarkirkju

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Kirkjugarðsveggurinn við Kotstrandarkirkju

Kaupa Í körfu

VIÐGERÐIR standa nú yfir á kirkjugarðsveggnum við Kotstrandarkirkju í Ölfusi, en úr honum hrundi í Suðurlandsskjálftanum þann 29. maí síðastliðinn. Að sögn séra Jóns Ragnarssonar skemmdist veggurinn lítillega í skjálftanum árið 2000, en mun meira sá á honum eftir skjálftann í ár og réðst því sóknin í það verk að styrkja hann og endurhlaða að hluta.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar