Þórður Tómasson,

Ragnar Axelsson

Þórður Tómasson,

Kaupa Í körfu

Á SUÐURLANDI er víða að finna forna, manngerða hella á jörðum og frásagnir eru til af búsetu í þeim allt frá landnámsöld. Hér er því um að ræða stórmerkar heimildir um búsetu í árdaga Íslandssögunnar. MYNDATEXTI Mannabústaður Þórður Tómasson, safnvörður í Skógum, bendir á krossmark í Kverkahelli. Fyrir nokkrum árum fannst forn skörungur í hellinum sem bendir til að þar hafi eitt sinn verið bústaður manna. Á 19. öld var hellirinn þingsalur Vestur-Eyjafjallahrepps

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar