Þórður Tómasson

Ragnar Axelsson

Þórður Tómasson

Kaupa Í körfu

ÞETTA eru í raun elstu hús landsins og í þeim leynast menjar sem eru meðal okkar merkustu um mannaverk og mannavist um aldir og þeim ætti að sýna fullan sóma,“ segir Þórður Tómasson, safnvörður á Byggðasafninu í Skógum, um forna, manngerða hella sem víðs vegar er að finna á Suðurlandi. Allt frá Ölfusi og austur í Mýrdal eru víða manngerðir hellar á bæjum. Hellarnir eru grafnir inn í sandstein eða móberg og eru nánast óþekktir í öðrum landshlutum. Þeir hafa í gegnum tíðina verið nýttir í ýmislegan búskap. MYNDATEXTI Umhirða Hellunum er jafnan lítið sinnt. Þó hafa sumir jarðeigendur hreinsað hella á sínum lóðum og haldið þeim vel við

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar