Landsmót 2008

Haraldur Guðjónsson

Landsmót 2008

Kaupa Í körfu

Fjallabaksleið að toppnum Grettir Jónasson og Gustur frá Lækjarbakka sem kepptu fyrir Hestamannafélagið Hörð fóru sannkallaða fjallabaksleið að toppnum þegar þeir sigruðu með glæsibrag með 8,80 í lokaeinkunn. Þeir fóru úr 8. sæti í það fyrsta en þeir tryggðu sér sæti í A-úrslitum með því að sigra í B-úrslitum. MYNDATEXTI: A-flokkur - Árni Björn Pálsson fagnar sigri á Aris frá Akureyri fyrir framan 13-14 þúsund áhorfendur á Gaddstaðaflötum í gær. Það er mál manna að einstaklega vel hafi tekist til á glæsilegu móti og frábært veður lagði líka í púkk.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar