Skutlur mótorhjólaklúbbur fyrir konur

Haraldur Guðjónsson

Skutlur mótorhjólaklúbbur fyrir konur

Kaupa Í körfu

KLUKKAN tíu í dag leggja 18 konur á aldrinum 21 til 63 ára upp í hringferð um landið á mótorhjólum. Þær eru félagar í vélhjólaklúbbnum Skutlum, sem stofnaður var árið 2005. Þetta verður í annað skipti sem Skutlurnar leggja hringveginn að baki en í fyrra gerðu þær það til að hvetja til góðrar hegðunar í umferðinni og vekja athygli á vélhjólamönnum. Þær Freydís, Ásta, Íris, Lísa María og Guðbjörg, sem mynda stjórn félagsins, segja allt of algengt að bílstjórar taki ekki eftir vélhjólamönnum eða skeyti ekki um þá í umferðinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar