Kría á Nesinu

Kría á Nesinu

Kaupa Í körfu

ÞETTA leit mjög vel út í byrjun á Snæfellsnesi, sem er stórt varpsvæði kríunnar, og kríurnar byrjuðu snemma að verpa, yfirleitt tveimur eggjum en oft þremur. Það gefur til kynna að kríurnar hafi verið í góðu ásigkomulagi og hugsað sér gott til glóðarinnar. Núna sér maður samt töluvert um ungadauða,“ segir Freydís Vigfúsdóttir, doktorsnemi í líffræði sem hefur fylgst með kríunni undanfarið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar