Listaverk í gamla Sirkusportinu

Valdís Þórðardóttir

Listaverk í gamla Sirkusportinu

Kaupa Í körfu

EIGENDUM húsa er ekki frjálst að láta graffa listaverk á hús sitt eða leyfa veggjakroti að vera í friði. „Ef þú breytir formi eða svipmóti húss, þá þarftu að sækja um leyfi,“ útskýrir Magnús Sædal Svavarsson, byggingafulltrúi Reykjavíkurborgar. Hann segir sömu reglur gilda hvort sem mála á graffití-listaverk eða einfaldlega mála húsið röndótt eða neonbleikt. „Þú ert um leið að hafa áhrif á ytra umhverfið sem er sameiginlegt með öðrum.“

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar