Opnun Gestastofu

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Opnun Gestastofu

Kaupa Í körfu

GESTASTOFA, miðstöð upplýsinga um tónlistar- og ráðstefnuhúsið sem nú rís við höfnina í Reykjavík, var opnuð fyrir boðsgesti í Hafnarstræti 20 í gær. Stofunni er ætlað að brúa bilið fram að þeim tíma er húsið opnar í desember árið 2009. Stofan verður opnuð almenningi klukkan 13 á laugardag. Í stofunni gefst fólki kostur á að skoða fjölbreytta sýningu um byggingu hússins. MYNDATEXTI Útsýni Björn Bjarnason dómsmálaráðherra, Þröstur Ólafsson, framkvæmdastjóri Sinfóníuhljómsveitar Íslands, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra og Björgólfur Guðmundsson, stjórnarformaður Portusar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar