Hvalfjarðargöng 10 ára afmæli

Hvalfjarðargöng 10 ára afmæli

Kaupa Í körfu

Tíu ár eru liðin í dag, 11. júlí, frá því að Hvalfjarðargöng voru opnuð fyrir umferð almennings. Síðan þá hafa vel ríflega 14 milljónir ökutækja farið um göngin og umferð er að meðaltali um 5. MYNDATEXTI Frumkvöðlar Gísli Gíslason og Gylfi Þórðarson börðust fyrir göngunum á sínum tíma og hafa tengst þeim frá upphafi. Gísli tók við af Gylfa sem stjórnarformaður Spalar árið 1996, Gylfi hefur lengst af verið í stjórn og við fráfall Stefáns Reynis Kristinssonar framkvæmdastjóra í árslok 2005 tók hann við þeirri stöðu og gegnir enn í dag

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar