Afríkuverkefni

Afríkuverkefni

Kaupa Í körfu

Páll Stefánsson, Kristján B. Jónasson og Halldór Lárusson hleyptu fyrir einu og hálfu ári af stað ljósmyndaverkefninu Knattspyrnuálfan Afríka. Markmiðið er að draga fram nýja og jákvæða mynd af Afríku með því að sýna hve hlutverk knattspyrnu í daglegu lífi Afríkubúa er fyrirferðarmikið og að íþróttin geti verið táknmynd þess krafts sem býr í þjóðum álfunnar. MYNDATEXTI Kristján, Páll og Halldór „Við erum allir heillaðir af því sem við sjáum á afrískum fótboltavöllum.“

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar