Kristján Guðmundsson

Einar Falur Ingólfsson

Kristján Guðmundsson

Kaupa Í körfu

ÞETTA er í fyrsta sinn sem Blá færsla er sýnd á Íslandi. Ég sýndi það fyrst árið 1988 í Helsinki, í landi skóganna,“ segir Kristján Guðmundsson um verkið sem nú er sýnt á Kjarvalsstöðum, á sýningunni Draumar um ægifegurð í íslenskri samtímalist . MYNDATEXTI Tímateikning Kristján Guðmundsson tekur tímann á milli fyrstu blekdropanna er láku á pappírsrúllurnar við uppsetningu verksins Blárrar færslu .

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar