Viðgerð á Kristskirkju við Landakot

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Viðgerð á Kristskirkju við Landakot

Kaupa Í körfu

NÚ standa yfir viðgerðir og lagfæringar á Kristskirkju í Landakoti. Trausti Leósson, byggingafræðingur, segir viðgerðirnar fyrst og fremst vera til að fyrirbyggja alvarlegar steypuskemmdir. Kirkjan var vatnsþvegin og á hana borið mónósílanefni sem ver steypuna skemmdum. Þetta var síðast gert fyrir um fimm árum og þá var eins og nú aðeins þörf minniháttar steypuviðgerða. „Við teljum þetta vera varnaraðgerðir til þess að við getum dregið sem allra lengst að fara út í meiriháttar múrviðgerðir

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar