Halli og Óli í Ground Floor

Halli og Óli í Ground Floor

Kaupa Í körfu

HLJÓMSVEITIN Groundfloor er að gefa út sína fyrstu plötu eftir nokkuð reglulegt tónleikahald síðustu fimm árin, oftar en ekki á Rosenberg gamla þar til hann varð eldi að bráð. Platan ber nafnið Bones og er búin að vera í vinnslu í fjögur ár þar sem potturinn og pannan í hljómsveitinni, þeir Haraldur Guðmundsson og Ólafur Tómas Guðbjartsson, ákváðu að gera flest allt sjálfir sem við kom útgáfunni. Platan er nú loksins komin í heiminn og verða útgáfutónleikarnir haldnir á Organ í kvöld MYNDATEXTI Groundfloor Ólafur Tómas Guðbjartsson og Haraldur Guðmundsson spiluðu fyrir kostnaðinum við plötuna áður en hún varð til.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar