Elliðaárdalur

Friðrik Tryggvason

Elliðaárdalur

Kaupa Í körfu

Ekkert hefur gerst í niðurrifi toppstöðvarinnar í Elliðaárdal þrátt fyrir fyrirheit þar um. Landsvirkjun afhenti Reykjavíkurborg toppstöðina ásamt þremur lóðum í Elliðaárdal til eignar í febrúar síðastliðnum með því skilyrði að borgin sæi um niðurrif stöðvarinnar. Björn Ingi Hrafnsson, fyrrum formaður borgarráðs, sagði þegar samkomulag tókst um tilfærslu eignanna í ágúst 2007 að byrja ætti á niðurrifi stöðvarinnar á næstu vikum. MYNDATEXTI Seig Lengi hefur staðið til að rífa toppstöðina en hún stendur enn

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar