Sílamávar á Seltjarnarnesi

Sílamávar á Seltjarnarnesi

Kaupa Í körfu

ÞESSIR sílamávar voru eitthvað að stinga saman nefjum í flæðarmálinu við Gróttuvita en þessum fugli hefur fjölgað mikið hér á landi á síðustu áratugum. Hafa margir horn í síðu hans enda er honum kennt um hvað öndinni gengur illa að koma upp ungum hér í þéttbýlinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar