Íslenskusafnaverðlaunin

hag / Haraldur Guðjónsson

Íslenskusafnaverðlaunin

Kaupa Í körfu

ÓLAFUR Ragnar Grímsson, forseti Íslands, afhenti Íslensku safnaverðlaunin 2008 á Bessastöðum í gær og féllu þau að þessu sinni í skaut Byggðasafns Vestfjarða. Jón Sigurpálsson, forstöðumaður safnsins, veitti verðlaununum viðtöku. MYNDATEXTI: Klökkur og glaður - Jón Sigurpálsson með skjöld og blóm á Bessastöðum í gær. Lykillinn að góðu gengi safnsins er samvinna og að hafa það lifandi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar