Innlit -

Friðrik Tryggvason

Innlit -

Kaupa Í körfu

Varstu búin að sjá matjurtagarðinn?“ segir Sigríður Þóra og teymir blaðamann og ljósmyndara stolt út í garð. Sólin er í rólegum dansi við skýin og hefur betur öðru hverju. Af hringlaga matjurtagarði er ljóst að hér býr fólk sem er ríkt af hugmyndum. Katrín Brynja Hermannsdóttir fékk að snarla hamingjunasl og líta inn í hýsil sem hlýtur að teljast algjörlega einstakur. MYNDATEXTI Natni Sigríður málaði hvern einasta flöt sem hægt var að mála til að húða og hylja það sem áður var

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar