Listasafn Íslands

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Listasafn Íslands

Kaupa Í körfu

Ég verð þó að segja að mér finnst þetta hafa tekist vel,“ segir Steina um verkið sitt, myndbandsinnsetninguna í Tjarnarsal Listasafns Íslands, sem var hluti af sýningunni List mót byggingarlist, framlagi safnsins á Listahátíð. Margir gesta hafa dásamað verkið á liðnum vikum, enda afar vel lukkað og fer vel í salnum; sýnir að Steina slær ekki slöku við í sköpuninni. Nú situr hún heima hjá sér í Santa Fe, með 1000 myndbönd í húsinu, og svarar spurningum um listina og það sem að baki býr. MYNDATEXTI Sirklar „Einhvernveginn fór það svo að ég elskaði allar útgáfurnar sem ég gerði,“ segir Steina. Hér sjást þrír veggbogar af fimm í Tjarnarsalnum, með myndheimum Steinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar