Árni Valdimarsson og Nína Björg Knútsdóttir

Árni Valdimarsson og Nína Björg Knútsdóttir

Kaupa Í körfu

Ég á svoldið óvenjulegan karl. Hann hefur alltaf verið hugmyndaríkur og framkvæmir það sem honum dettur í hug,“ segir Nína Björg Knútsdóttir kona Árna Valdimarssonar, athafnamanns á áttræðisaldri, en þau hjón opnuðu nýlega menningarmiðstöðina Gónhól í gamla hraðfrystihúsinu á Eyrarbakka. Árni og Nína eru brosmild og lífsglöð hjón sem luma á ótrúlegum hugmyndum. MYNDATEXTI Litríkt Af mörgu er að taka i Gónhóli um helgar en þá er sannkölluð kolaportastemning, þar sem Eyrbekkingar selja glingur og garma af öllum stærðum og gerðum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar