Spilað á Lækjartorgi

Valdís Þórðardóttir

Spilað á Lækjartorgi

Kaupa Í körfu

Á FYRSTU þremur mánuðum ársins voru að meðaltali 5.700 manns án vinnu og í atvinnuleit eða 3,1% vinnuaflsins. Atvinnuleysi mældist 3,2% hjá körlum og 2,9% hjá konum. Atvinnuleysið var mest meðal fólks á aldrinum 16-24 ára, eða 10,8%. Þetta kemur fram á vef Hagstofunnar. MYNDATEXTI Listræn atvinna Skapandi sumarstörf ungs fólks á vegum Hins Hússins eru lífleg viðbót í miðbæ Reykjavíkur á sumrin.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar