Haukur Morthens

Sverrir Vilhelmsson

Haukur Morthens

Kaupa Í körfu

Í viðtali við Þjóðviljann 24. október 1976 var Haukur Morthens spurður um tildrög þess að hann fór að gefa út sjálfur: „Ég gerði það nú vegna þess að mér fannst það ekki skipta máli, hvort maður stæði í þessu sjálfur og léti plötuna standa undir kostnaði, því það hefur aldrei fengist neitt út úr plötuútgáfu hér. Ekki úr því að syngja inn á þær. Engin laun.“ MYNDATEXTI Frumkvöðull Haukur var einna fyrstur íslenskra tónlistarmanna til að átta sig á að best er að vera engum háður

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar