Matvöruverslun

Skapti Hallgrímsson

Matvöruverslun

Kaupa Í körfu

Í DEILISKIPULAGI Reykjavíkurborgar er víða að finna reglur um fjölda og staðsetningu verslana í íbúðarhverfum. Tilgangur þeirra er að styrkja hverfiskjarna og tryggja íbúum sem besta þjónustu. Þetta kemur þó mismunandi við fólk og vill Sturla G. Eðvarðsson, framkvæmdastjóri Samkaupa, meina að þær hamli samkeppni. MYNDATEXTI Björg í bú Sjónarmið um sjálfbærni íbúðarhverfa getur komið niður á samkeppni matvöruverslana. Sitt sýnist hverjum um hvort skuli vega þyngra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar