Menningarnótt 2006

Sverrir Vilhelmsson

Menningarnótt 2006

Kaupa Í körfu

RÉTTUR mánuður er nú til Menningarnætur í Reykjavík en að þessu sinni verður meginstef hennar Torg í borg. Er því ætlað að vekja athygli á torgunum og verður hátíðin sett á Óðinstorgi. Norræna félagið hefur tekið að sér að breyta Óðinstorgi í Nørrebro, það er Norðurbrú í Kaupmannahöfn, og þar ætlar Þórarinn Eldjárn, borgarlistamaður Reykjavíkur, að frumflytja nýtt Menningarnæturverk MYNDATEXTI Borgin iðar af lífi á Menningarnótt.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar