Listaháskóli við Laugaveg

Listaháskóli við Laugaveg

Kaupa Í körfu

Fyrir lágu tillögur sem sýna hvernig er hægt að nýta gömlu húsin á reitunum þannig að götumynd Laugavegar haldi sér. Forsendurnar voru skýrar um að æskilegt væri að halda í hana og þess vegna kemur þessi tillaga á óvart,“ segir Snorri Freyr Hilmarsson, formaður Torfusamtakanna, um vinningstillögu í samkeppni um nýtt húsnæði Listaháskóla Íslands sem rísa mun á horni Laugavegar og Frakkastígs. Þrjú eldri hús standa á reitnum, Laugavegur 41, 43 og 45 og fyrir liggur tillaga um friðun hússins nr. 41.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar