Lambhagi kriddplönturægt

Lambhagi kriddplönturægt

Kaupa Í körfu

BEINT frá bónda“ er heiti á nýju samstarfi valinna garðyrkjubænda og verslana Nóatúns, sem hefst í dag. Með því á að koma vörunni í verslanir milliliðalaust. Í tilkynningu segir að oftast muni bændur sjálfir keyra vöruna þangað daginn eftir að hún er tekin upp. Á meðal þess sem fáanlegt verður með merkinu Beint frá bónda eru tómatar, agúrkur og paprikur frá Akri í Biskupstungum, gulrætur frá Fljótshólum, kartöflur frá Efstabæ á Sólbakka í Þykkvabæ, lífrænt útiræktað grænmeti frá Hæðarenda og Móður jörð í Vallanesi og salat og kryddjurtir frá gróðrarstöðinni Lambhaga.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar