Ragnheiður Guðjónsdóttir

Friðrik Tryggvason

Ragnheiður Guðjónsdóttir

Kaupa Í körfu

„ÉG ER búin að lenda í ýmsu og lífið hefur ekki alltaf verið auðvelt. En fyrir fimm árum tók ég upp pensil í fyrsta sinn og eitthvað gerðist. Ég fann mig í málaralistinni og hef verið að mála stanslaust síðan. Þannig segir Ragnheiður Guðjónsdóttir blaðamanni frá því hvernig hún byrjaði að mála. Ragnheiður, eða Ranný eins og hún er oftast kölluð, hefur opnað sýningu á verkum sínum í Kaffi Hljómalind þar sem gefur að líta 35 verk eftir listakonuna. MYNDATEXTI: Rannveig Guðmundsdóttir - Hefur ekki getað hætt að mála.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar