Undirhlíðarreiturinn

Morgunblaðið/Hjálmar S. Brynjólfsson

Undirhlíðarreiturinn

Kaupa Í körfu

Skipulagsmál hafa verið fyrirferðarmikil undanfarið á Akureyri og fyrir vikið hefur orðið „verktakalýðræði“ verið áberandi í máli manna, þegar talið berst að þessum efni. Eitt umdeildasta málið tengist Undirhlíðarreit, sem er mýrlendi. Nýverið samþykkti Akureyrarbær deiliskipulag sem heimilar fyrirtækinu SS Byggi að reisa þar um 57 íbúðir í háum húsum og 5 einbýlishús.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar