Nýtt gallerí

Morgunblaðið/Hjálmar S. Brynjólfsson

Nýtt gallerí

Kaupa Í körfu

LISTAMENNIRNIR Steini (Þorsteinn Gíslason) og Gamli Elgur (Helgi Þórsson) komu sér þægilega fyrir á árbakkanum í Eyjafjarðarsveit. Anna Bryndís Sigurðardóttir, eigandi gallerísins ásamt Steina, bauð upp á kaffi og snittur. Þau virtust sátt og vel það; mætingin var góð á fyrstu sýningunni, um það vottuðu áritanir í gestabókinni. Að auki fylgdust fjölmargir sýningargestir með úr bílunum sínum en stigu ekki út og inn í sjálfan "sýningarsalinn". MYNDLIST Titillinn á verki Gamla Elgs Ó náttúra/Ónáttúra byggist á leik að orðum og vísar til hinnar hárfínu línu milli náttúrunnar og hins óeðlilega.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar