Leit í Esjunni

hag / Haraldur Guðjónsson

Leit í Esjunni

Kaupa Í körfu

PÓLSKI karlmaðurinn sem leitað hafði verið í Esju og nágrenni fannst látinn á ellefta tímanum í gærmorgun. Maðurinn sem var 26 ára fannst í suðurhlíð Esjunnar, í Gunnlaugsskarði. Menn um borð í TF-GNÁ, þyrlu Landhelgisgæslu Íslands, komu auga á manninn. Gunnlaugsskarð er rof í hamrabeltinu sem er á milli Kistufells og austurenda Þverfellshorns. MYNDATEXTI Leit úr lofti Notast var við þyrlur Landhelgisgæslunnar. Hér sést TF-LÍF.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar