Höskuldur Björnsson

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Höskuldur Björnsson

Kaupa Í körfu

Snjótittlingur, músarrindill, stelkur, æður. Það gilti einu hvort fuglinn var smár eða stór, Höskuldur Björnsson var einn færasti fuglafangari myndlistarinnar um sína daga, en heimahagarnir í Hornafirði og náttúran voru honum líka efni í ótal myndir. MYNDATEXTI Hornafjörður Landslagið er umvafið tignarlegum jöklum og fjallstindum og sjórinn og birtan gefa landinu ólýsanlegt yfirbragð. Ríkulegt fuglalíf örvaði áhuga Höskuldar á fuglamálun.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar