Guðrún Helgadóttir og Björn Sigurbjörnsson

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Guðrún Helgadóttir og Björn Sigurbjörnsson

Kaupa Í körfu

Pabbi keypti fyrsta partinn hérna 1966, þegar Fossvogurinn var að byggjast og foreldrum mínum var sagt upp erfðafestusamningi sem þau voru með og þar með starfsemi þeirra rekin úr Reykjavík ásamt öðrum sem stunduðu garðyrkju á þessum löndum og ekki sættu sig við þá skilmála sem borgin setti þeim. MYNDATEXTI Samhent Hjónin á Grásteinum, Guðrún Helgadóttir, námsráðgjafi við Menntaskólann í Kópavogi, og Björn Sigurbjörnsson, Gróðrastöðinni Gróanda; „þetta hefði aldrei orðið ef hún hefði ekki leyft mér að sinna þessu.“

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar