Aldraðir njóta veðurblíðunnar

Aldraðir njóta veðurblíðunnar

Kaupa Í körfu

Halldór Sverrisson, lektor við Landbúnaðarháskóla Íslands, segir gróður hafa tekið snemma við sér í ár. „Því fylgir reyndar að ýmsir plöntusjúkdómar og skorkvikindi eru einnig fyrr á ferðinni. Þegar öllu er á botninn hvolft græðir gróðurinn þó á því að vera svo snemma á ferðinni.“ MYNDATEXTI Dafnar Nánast allur gróður hefur dafnað vel í sumar. Og það sést.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar