Landsmót skáta

Hjálmar S. Brynjólfsson

Landsmót skáta

Kaupa Í körfu

VELHEPPNUÐU Landsmóti skáta lýkur á morgun á Hömrum. Alls tóku 2 þúsund manns þátt í mótinu sjálfu en um 6 þúsund manns voru á svæðinu þegar mest lét, sl. laugardag. Þá fór svokallaður heimsóknardagur fram í veðurblíðunni sem sett hefur svip sinn á mótið að þessu sinni. MYNDATEXTI Palavú Það er nauðsynlegt að kunna réttu hreyfingarnar þegar skátasöngvar eru sungnir. Og þær kunna sumir betur en aðrir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar