Íslandsmót í frjálsum íþróttum

hag / Haraldur Guðjónsson

Íslandsmót í frjálsum íþróttum

Kaupa Í körfu

ÉG ÁTTI 49,82 metra best og bjóst kannski ekki alveg við svona mikilli bætingu þó ég hafi ætlað yfir 50 metrana. Þetta er búið að vera smá stríð en kom núna á réttum tíma,“ sagði nýjasti Íslandsmethafinn, Kristbjörg Helga Ingvarsdóttir úr FH, sem setti met í sleggjukasti á Meistaramótinu um helgina þegar hún varð fyrst kvenna til að kasta yfir 50 metra. Það gerði hún reyndar þrisvar sinnum og tvisvar kastaði hún nákvæmlega 51,86 metra, sem er nýja Íslandsmetið. MYNDATEXTI Sterk Kristbjörg Helga Ingvarsdóttir úr FH þeytir sleggjunni í Laugardalnum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar