Franskir dagar

Albert Kemp

Franskir dagar

Kaupa Í körfu

Frönskum dögum lauk á sunnudag á Fáskrúðsfirði, mjög margir komu á hátíðina og veðrið skartaði sínu fegursta. Við setningu hátíðarinnar kom fram hjá formanni bæjarráðs, Guðmundi Þorgrímssyni, að bæjarráð Fjarðabyggðar hefur ákveðið að gera gamla læknisbústaðinn að frönsku safni með aðkomu bæjarstjórnar Gravelines í Frakklandi og franska safnsins sem rekið hefur verið hér af Albert Eiríkssyni um nokkurra ára skeið MYNDATEXTI Grafreitur Blómsveigur lagður að krossi í grafreit. Paul Valette, Helga Jónsdóttir og Olivier Manisseau sendiherra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar